Fundur ríkisstjórnarinnar 4. febrúar 2025
Forsætisráðherra
Dagskrá þingsetningar og starfsáætlun Alþingis - 156. löggjafarþing
Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 7. febrúar 2025
Dómsmálaráðherra / utanríkisráðherra
Samstarfsverkefni dómsmálaráðuneytis, utanríkisráðuneytis og ríkislögreglustjóra um aukið áfallaþol á grundvelli viðmiða Atlantshafsbandalagsins
Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (niðurfelling fasteignaskatta í Grindavíkurbæ)
Mennta- og barnamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (námsmat)
Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Útfærsla stöðugleikareglu og tengd verkefni
2)Innanhússtillaga ríkissáttasemjara vegna kjaradeilu Kennarasambands Íslands
3)Ósk Alþingis um að prentun stjórnarfrumvarpa verði haldið áfram
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, nr. 24/152
2)Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um stjórn vatnamála (flýtimeðferð og breyting á vatnshloti)
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.