Fundur ríkisstjórnarinnar 7. febrúar 2025
Forsætisráðherra
1)Opnar dagskrár ráðherra
2)Samhæfing í málefnum Grindavíkur
3)Setning staðgengils í embætti heilbrigðisráðherra í málum er varða fyrri störf hennar sem landlæknir og skipun í embætti landlæknis
Mennta- og barnamálaráðherra
Fyrirlögn PISA 2025
Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Reglur um val og hæfniskröfur stjórna félaga í eigu ríkisins
2)Stýrivextir lækkaðir um 50 punkta – líkur á mjúkri lendingu aukast enn
3)Ákvarðanir fjármála- og efnahagsráðuneytisins um framlög til stjórnmálasamtaka
Fjármála- og efnahagsráðherra / menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / atvinnuvegaráðherra
Aukin hagkvæmni og skilvirkni samkeppnissjóða
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2010 (meðalhópsprófun, EES-reglur)
2)Frumvarp til breytinga á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd)
3)Leiðtogafundur um gervigreind í París 10.–11. febrúar 2025
Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (EES-reglur, einnota plastvörur)
Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra / atvinnuvegaráðherra
Opinbert eftirlit með matvælum og hollustuháttum og mengunarvörnum og formlegt áminningarbréf frá ESA
Heilbrigðisráðherra
Meðferð og endurhæfing vegna vímuefnavanda - fjármögnun, til upplýsingar
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.