Fundur ríkisstjórnarinnar 11. febrúar 2025
Utanríkisráðherra
1) Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar
2) Átök fyrir botni Miðjarðarhafs
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um greiðslur yfir landamæri í evrum
Atvinnuvegaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum nr. 99/1993 (framleiðendafélög)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.