Fundur ríkisstjórnarinnar 21. febrúar 2025
Utanríkisráðherra
Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 317/2023 varðandi markaðseftirlit og samræmi vara við kröfur, nr. 145/2024 um verðbréfunarpakka ESB og nr. 170/2024 varðandi greiðslur yfir landamæri innan Evrópska efnahagssvæðisins
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Staða frumvarpa á þingmálaskrá félags- og húsnæðismálaráðherra
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (raforkuöryggi)
Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingar á gjaldtöku af ökutækjum
2)Frumvarp til laga um verðbréfun
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Tillaga til þingsályktunar um bókmenntastefnu fyrir árin 2025–2030
Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra
Frekari aðgerðir í vinnslu vegna húsnæðismála Grindvíkinga
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.