Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2025
Forsætisráðherra
Setning staðgengils í embætti fjármála- og efnahagsráðherra við gerð kjarasamnings við Félag prófessora við ríkisháskóla
Félags- og húsnæðismálaráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sorgarleyfi, nr. 77/2022 (aukin réttindi foreldra)
2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslögum (svæðisráð o.fl.)
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins
Samgöngu- og sveitastjórnaráðherra
1)Tillaga til þingsályktunar um borgarstefnu
2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2022 (lagfæringar, bráðabirgðaákvæði og breyting á gildistöku laganna)
Dómsmálaráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum, nr. 13/1984 (einföldun málsmeðferðar)
2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landamæri, lögreglulögum og tollalögum (farþegaupplýsingar fyrir lögreglu og tollyfirvöld)
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (ETS- og ETS2-kerfið)
Atvinnuvegaráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á jarðalögum, lögum um skráningu, merki og mat fasteigna, ábúðarlögum og lögum um nauðungarsölu (forkaupsréttur sameigenda o.fl.).
2)Tillaga til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til ársins 2030
3)Móttaka á nýja hafrannsóknaskipinu Þórunn Þórðardóttir HF300
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.