Fundur ríkisstjórnarinnar 4. mars 2025
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
1)Tillögur hagræðingarhóps og næstu skref
2)Stofnun nefndahúss
Utanríkisráðherra
Þátttaka Íslands á heimssýningunni í Osaka í Japan
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, nr. 160/2008 (heiti stofnunar)
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974 (heilbrigðisstofnanir og reykrými)
Fjármála- og efnahagsráðherra / menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Heildarendurskoðun laga um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki nr. 152/2009
Fjármála- og efnahagsráðherra
4,2% verðbólga í febrúar - Hagstæð mæling en áfram þörf á aðhaldi
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sviðslistir, nr. 165/2019 (ópera)
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Ástand þjóðvega á Íslandi
Atvinnuvegaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (gagnsæi og tengdir aðilar)
Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.