Hoppa yfir valmynd
21. mars 2025 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 21. mars 2025

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Afsögn mennta- og barnamálaráðherra
2) Setning staðgengils í embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Utanríkisráðherra
Breytt viðskiptastefna Bandaríkjanna - staðan

Félags- og húsnæðismálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 14/2020 (EES-reglur o.fl.)
2) Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (almenn skráningarskylda leigusamninga og breyting leigufjárhæðar)

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020 (námsstyrkir og endurgreiðslur)

Dómsmálaráðherra
Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025-2028

Mennta- og barnamálaráðherra
Frumvarp til laga um námsgögn

Atvinnuvegaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr. 25/1993 (riðuveiki o.fl.)

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1) Landsmarkmið um bætta orkunýtni
2) Stofnun alþjóðlegs mengunarvarnasvæðis á hafi í lögsögu Íslands og sjö annarra ríkja
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um menningarminjar, nr. 80/2012 (umsagnarskylda húsa og mannvirkja)

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Stýrivextir lækkaðir um 0,25 prósent í takt við væntingar
2) Fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta