Fundur ríkisstjórnarinnar 25. mars 2025
Félags- og húsnæðismálaráðherra
1) Breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem taka gildi þann 1. sept. 2025
2) Fjölgun atvinnutækifæra í tengslum við breytingar á örorkulífeyriskerfi almannatrygginga
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (hunda- og kattahald)
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Frumvarp til breytinga á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 - stuðningur til einkarekna fjölmiðla
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála
2) Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuviðskipti)
Innviðaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála, nr. 30/2023 (stefnumörkun)
2) Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu, nr. 36/1993 (rekstur líkhúsa)
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2026-2030
2) Frumvarp til laga um starfstengda eftirlaunasjóði
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.