Fundur ríkisstjórnarinnar 31. mars 2025
Forsætisráðherra
Fjármögnun vegna stækkunar geðsviðs og öryggisvistana og öryggisúrræða
Utanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á varnarmálalögum (netöryggi)
2) Undirbúningur fyrir nýtt tímabil samstarfsáætlana ESB 2028-2034
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu og lögum um málefni aldraðra (ábyrgðarskipting á uppbyggingu hjúkrunarheimila)
Mennta- og barnamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsskóla
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (afturköllun alþjóðlegrar verndar)
Atvinnuvegaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 (skammtímaleiga, gagnaöflun og rekstrarleyfi)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.