Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2025
Utanríkisráðherra
1) Átök fyrir botni Miðjarðarhafs
2) Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um hækkun tolla – staðan
3) Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Undirbúningur aðgerðaáætlunar í gervigreind
Mennta- og barnamálaráðherra
Framkvæmd samkomulags ríkis og sveitarfélaga vegna barna með fjölþættar stuðningsþarfir
Atvinnuvegaráðherra
Áform um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu
Fjármála- og efnahagsráðherra
Álitsgerð fjármálaráðs um fjármálastefnu
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.