Fundur ríkisstjórnarinnar 25. október 2025
Forsætisráðherra
1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023
2) Ákvörðunar félags- og vinnumarkaðsráðherra að víkja sæti við skipun í embætti skrifstofustjóra skrifstofu fjárlaga og rekstrar
Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra
1) Styrkur til þýðinga íslendingasagna á þýsku
2) Styrkur til Hins íslenska bókmenntafélags
3) Íslenskur faldbúningur úr Safni Viktoríu og Alberts í Lundúnum
Matvælaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Afurðasjóð Grindavíkurbæjar, nr. 74/2024 (framlenging)
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Orkuöryggi á Suðurnesjum
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vernd mikilvægra innviða á
Reykjanesskaga, nr. 84/2023 (framlenging)
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs á sviði netöryggis
Heilbrigðisráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda
Mál ofarlega á baugi í norrænu samstarfi á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.