Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Menntamálaráðherra
Frumvarp til laga um breyting á lögum um framhaldsskóla
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Endurskoðun aðlögunarsamnings um starfsskilyrði í garðyrkju
2) Sumarfundur norrænu ráðherranefndarinnar í sjávarútvegi, landbúnaði, matvælum og skógrækt haldinn á Ísafirði 2. júlí 2009
Iðnaðaráðherra
Tveir fjárfestingasamningar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.