Hoppa yfir valmynd
3. mars 2023 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 3. mars 2023


Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Utanríkisráðherra
Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins

Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð

Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla (fjölgun dómara við Landsrétt)

Heilbrigðisráðherra
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum 
2023 – 2027

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1) Staða búsetuúræða á vegum Vinnumálastofnunar vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd
2) Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023-2027

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
1) Mælikvarðar um starfsemi háskólanna
2) Háskólastigið – skilvirkari og bætt fjármögnun háskóla grundvöllur vaxandi alþjóðageira og hagkvæmari heilbrigðisþjónustu
3) Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025 í Samráðsgátt

Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Staða máltækni fyrir íslensku 2018-2022 og næstu skref
2) Skipan starfshóps um framtíðarfyrirkomulag skjalasafna og mótun stefnu um rafræna langtímavörslu skjala


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta