Fundur ríkisstjórnarinnar 3. mars 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Utanríkisráðherra
Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins
Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla (fjölgun dómara við Landsrétt)
Heilbrigðisráðherra
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum
2023 – 2027
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
1) Staða búsetuúræða á vegum Vinnumálastofnunar vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd
2) Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023-2027
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Mælikvarðar um starfsemi háskólanna
2) Háskólastigið – skilvirkari og bætt fjármögnun háskóla grundvöllur vaxandi alþjóðageira og hagkvæmari heilbrigðisþjónustu
3) Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025 í Samráðsgátt
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Staða máltækni fyrir íslensku 2018-2022 og næstu skref
2) Skipan starfshóps um framtíðarfyrirkomulag skjalasafna og mótun stefnu um rafræna langtímavörslu skjala
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.