Fundur ríkisstjórnarinnar 30. október 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Yfirlýsing fosætisráðherra og fjármálaráðherra um framgang stöðugleikasáttmálans
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 54/1990, um innflutning dýra
2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði
Umhverfisráðherra
Náttúruverndaráætlun 2009-2013
Heilbrigðisráðherra
Stöðumat vegna heimsfaraldurs inflúensu á Íslandi.
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti