Fundur ríkisstjórnarinnar 2. febrúar 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Mennta- og menningarmálaráðherra
Staðan á háskólastiginu á tímum kórónuveirunnar og samanburður við Norðurlöndin
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Upptaka gerða í EES- samninginn á fundi sameiginlegu EES- nefndarinnar 5. febrúar 2021
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.