Fundur ríkisstjórnarinnar 10. mars 2023
Fjármála- og efnahagsráðherra
Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga 2023
Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur, nr. 80/2018 (lögheimilisflutningur)
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Afstöðuskjal Íslands varðandi nýja fráveitutilskipun ESB
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp um breytingu á lögum nr. 34/2012 um heilbrigðisstarfsmenn (tilkynningar um heimilisofbeldi)
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 50/2016 (sameining héraðsdómstólanna)
Utanríkisráðherra
1)Formennska Íslands í Evrópuráðinu og staða undirbúnings fyrir leiðtogafund
2)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins
Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Framkvæmd kvikmyndastefnu til ársins 2030
2)Frumvarp til laga um breytingar á kvikmyndalögum – framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar
Matvælaráðherra
Frumvarp til laga um Land og skóg
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.