Fundur ríkisstjórnarinnar 20. janúar 2023
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar á árinu 2023
2) Lánshæfismat ríkissjóðs árið 2022
Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Verðhækkanir og eftirlit með mögulegum samkeppnisbrestum þeim tengdum
2) Uppfærsla á stefnuramma ferðaþjónustu. Undirbúningur ferðamálastefnu til 2030 og aðgerðaráætlun í ferðamálum
3) Komur ferðamanna með skemmtiferðaskipum
Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Samstarf við Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) sem tengist tveimur áherslum í stjórnarsáttmála
Dómsmálaráðherra
Rekstur Landhelgisgæslu Íslands
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.