Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2024
Forsætisráðherra
Þingfrestun 155. löggjafarþings í nóvember 2024
Heilbrigðisráðherra
Ný geðdeildarbygging Landspítala og staðsetning
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Fyrsti áfangi jarðræktarmiðstöðvar á Hvanneyri boðinn út
2)Fjármögnun náms í lögreglufræðum
3)Ákvörðun um sameiningu Háskóla Íslands og Háskólans á Hólum - tekin í nóvember
4)Áfangi í sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst
Menningar- og viðskiptaráðherra
Mál með vexti
Utanríkisráðherra
1)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar
2)Hugsanlegar tollahækkanir Trump-stjórnarinnar. Áhrif og viðbrögð
3)Framlög Íslands til 21. endurfjármögnunar Alþjóðaframfara-stofnunarinnar
Mennta- og barnamálaráðherra
Aðgerðir í málefnum barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska- og hegðunarraskanir
Dómsmálaráðherra
1)Skriðu- og grjóthrunshætta á Vestfjörðum
2)Stefna stjórnvalda í málefnum landamæra
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Þróun á sölu rafbíla 2024
2)Kortlagning innilofts í leik- og grunnskólum
3)Orkuöryggi á Suðurnesjum: Leiga á fleiri olíugufukötlum til að auka orkuöryggi
4)Stofnun nýrra þjóðgarða
5)Skýrsla um kolefnismarkaði – áskoranir og tækifæri í íslensku samhengi
6)Skýrsla starfshóps um orkuskipti í flugi
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.