Fundur ríkisstjórnarinnar 10. október 2014
Iðnaðar – og viðskiptaráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína
2) Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (kerfisáætlun)
3) Stefna og framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu