Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2025
Forsætisráðherra
1) Útgáfa nýrra forsetaúrskurða vegna breytinga á skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands
2) Staðfesting siðareglna ráðherra
Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 14. mars 2025
2) Stefnumótun á sviði öryggis- og varnarmála
Mennta- og barnamálaráðherra
Börn með fjölþættan vanda, neyðarvistun og meðferðarúrræði
Atvinnuvegaráðherra
1) Reglugerð um strandveiðar
2) Kynning á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 (skilyrði fyrir skammtímaleigu, miðlun upplýsinga, tímabinding rekstrarleyfa)
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Niðurstöður þjónustukönnunar ríkisins 2024
2) Tillögur um uppgjör á skuldum ÍL-sjóðs (HFF-bréfa)
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015 (stöðugleikaregla o.fl.)
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og lögum um verðbréfasjóði (stjórnvaldsfyrirmæli)
5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka (framkvæmd markaðssetts útboðs)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.