Fundur ríkisstjórnarinnar 28. nóvember 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Erindi frá þjóðkirkjunni
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Frumvarp til laga um náttúrupassa
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.