Fundur ríkisstjórnarinnar 9. september 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / innanríkisráðherra
Kynning á stöðu almannavarnamála frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Veðurstofu Íslands og Raunvísindastofnun Háskólans
Innanríkisráðherra
Staða almannavarnaverkefna
Fjármálaráðherra
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti