Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum
Utanríkisráðherra
1) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 12. desember 2014. Ákvarðanir sameiginlegu nefndarinnar nr. 254/2014 - 301/2014
2) Staðfesting á breytingu á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Chile
3) Staðfesting á breytingu á fríverslunarsamningi á milli EFTA-ríkjanna og Kanada
4) Staðfesting á breytingu á fríverslunarsamningi á milli EFTA-ríkjanna og Egyptalands
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.