Fundur ríkisstjórnarinnar 27. janúar 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Undirbúningur vegna kjarasamninga á almennum og opinberum vinnumarkaði
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Eflt starf og samvinna ráðuneyta varðandi málefni hafsins
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Sóknaráætlanir landshluta 2015-2017: Skipting fjármuna til landshluta
2) Samstarf ríkisstjórnar Íslands og Grænlands
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.