Fundur ríkisstjórnarinnar 3. mars 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga árið 2015
2) Frumvarp til breytinga á ýmsum lögum á fjármálamarkaði vegna endurskoðunar á viðurlagaákvæðum á sviði fjármálarmakaðar o.fl. (bandormur)
Utanríkisráðherra
Ný markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Innanríkisráðherra
Breyting á ýmsum lögum – einföldun réttarfars
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.