Fundur ríkisstjórnarinnar 11. nóvember.2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármálaráðherra
Kaup ríkissjóðs á eignarhluta Reykjanesbæjar í landi og auðlindum Kalmannstjarna og Junkaragerðis
Velferðarráðherra
Staðan á innlendum vinnumarkaði í október 2011
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/2011, um skil menningarverðmæta til annarra landa
2) Frumvarp til laga um menningarminjar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti