Fundur ríkisstjórnarinnar 5. maí 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Mennta- og menningarmálaráðherra / iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Kynning kvikmyndarinnar Hrútar á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2015
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Eignarhald á Landsneti
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Aðgengi Króata að innlendum vinnumarkaði
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.