Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júní 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2016 og útgjaldaramma ráðuneyta
Umhverfis-auðlindaráðherra/Utanríkisráðherra
Landsmarkmið Íslands í loftslagsmálum - tilkynning til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.