Dagskrá ríkisstjórnarfundar 3. mars 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 3. mars 2009
Forsætisráðherra
Ráðning alþjóðlegra fjármálaráðgjafa fyrir ríkið í tengslum við endanlegt uppgjör á milli nýju og gömlu bankanna
Fjármálaráðherra
Kynningargögn um stöðu ríkisbúskaparins og þjóðarbúsins
Dóms- og kirkjumálaráðherra
Nefnd til að endurskoða reglur um skipan dómara.