Fundur ríkisstjórnarinnar 8. október 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1)Innleiðing velsældaráherslna í áætlanagerð og ákvarðanatöku stjórnvalda – tillögur starfshóps
2)24. fundur Þjóðhagsráðs
Fjármála- og efnahagsráðherra
Viðmið og vinnulag fyrir tillögugerð 2. umr. frumvarps til fjárlaga 2025
Heilbrigðisráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu og lögum um landlækni og lýðheilsu (fækkun hæfnisnefnda)
2)Aukin greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga í kostnaði við brjóstaskimun
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana, nr. 111/2021 (samræming við EES-reglur)
2)Rafkyntar hitaveitur: Hækkun á niðurgreiðslum vegna orkuskorts
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.