Fundur ríkisstjórnarinnar 9. september 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Nefnd um eflingu byggðar og atvinnulífs á svæðinu frá Markarfljóti að Öræfum
Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972 (eintakagerð til einkanota & höfundaréttargjald)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.