Fundur ríkisstjórnarinnar 28. desember 2021
Forsætisráðherra
1) Þingfrestun 152. löggjafarþings í desember 2021
2) Dómur Landsréttar í málum fyrrverandi sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum
3) Staða á COVID-19 í nágrannaríkjum
Heilbrigðisráðherra
Reglulegar yfirlitsmyndir af Covid stöðunni innanlands
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.