Fundur ríkisstjórnarinnar 5. maí 2020
Fjármála- og efnahagsráðherra
Nýjustu vísbendingar um efnahagsáhrif
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Ósk Sambands íslenskra sveitarfélaga um viðræður
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Ráðstöfun fjárfestingarátaks 2020 til orkuskipta, kolefnisbindingar og Loftslagssjóðs
Dómsmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Björgunarþyrlur fyrir Landhelgisgæslu Íslands
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.