Lokið |
Framvinda verkefnisins
Velferðarráðuneytið skiptist í ráðuneyti félagsmála og heilbrigðismála áramótin 2018-2019. Við það tók til starfa sérstök skrifstofa tileinkuð börnum og fjölskyldum í félagsmálaráðuneytinu. Þingmannanefnd í málefnum barna skipuð í október 2018 til að vinna að m.a. félagslegri umgjörð í málefnum barna og þjónustu við börn á landsvísu, skilaði af sér frumvörpum sem lögð voru fyrir Alþingi síðla árs 2020 og varða farsæld barna. Stýrihópur í málefnum barna, með fulltrúm 6 ráðuneyta, hefur starfað frá 2019 til þess að ræða mál sem skarast milli ráðuneyta og stofnana mismunandi ráðuneyta.
Ábyrgð
Félagsmálaráðuneytið
Kafli
Jöfn tækifæri