Hoppa yfir valmynd
Hafið

Framvinda verkefnisins

Íslenskt samfélag byggir velsæld sína að verulegu leyti á náttúruauðlindum og nýtingu þeirra. Miklu skiptir að góð þekking sé á stöðu þeirra og eðli á hverjum tíma, og að leitast sé við að tryggja sjálfbæra nýtingu þeirra með bestu þekkingu. Unnið hefur verið að því í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu að skilgreina, og taka saman á skipulegan hátt, upplýsingar um eðli og umfang náttúruauðlinda landsins í samstarfi við stofnanir og sérfræðinga á því sviði.

Unnið er að gerð skýrslu með yfirliti yfir náttúruauðlindir landsins, eðli þeirra og umfang sem birt verður.

Ábyrgð

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Samstarfsráðuneyti

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Kafli

Umhverfi og loftslag

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta