Lokið |
Framvinda verkefnisins
Orkustefna fyrir Ísland var kynnt í október 2020. Nánar á www.orkustefna.is. Lögð fram á Alþingi í byrjun febrúar 2021.
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið.Kafli
Umhverfi og loftslag