Hoppa yfir valmynd
Komið vel á veg

Framvinda verkefnisins

Auk aðgerða um 40% samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda árið 2030 hafa stjórnvöld sett markmið um kolefnishlutleysi Íslands árið 2040. Stjórnvöld hafa lagt áherslu á að almenningur, sveitarfélög og fyrirtæki komi með í þessa vegferð. Á vettvangi Loftslagsráðs hefur verið unnið að útfærslu á umræddu markmiði og ráðherra skilað samantekt þar um.

Unnið er að greiningu á tækifærum og framtíðarsýn fyrir kolefnishlutlaust Ísland 2040 og hefur Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands verið falið að halda utan um samtal við almenning því samhliða. Niðurstaðna er að vænta á árinu 2021.

Ábyrgð

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Kafli

Umhverfi og loftslag

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta