Lokið |
Framvinda verkefnisins
Lög voru samþykkt á Alþingi í júní 2019 sem samræma eftirlit og sektarheimildir með skráningar- og rekstrarleyfisskyldri starfsemi. Tryggt er að heimagistingarvakt verður áfram starfrækt hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Dómsmálaráðuneytið og félagsmálaráðuneytiðKafli
Sterkt samfélag