Hoppa yfir valmynd
Lokið

Framvinda verkefnisins

Lækkun tryggingargjaldsins var ætlað að skapa fyrirtækjum aukið svigrúm í kjarasamningum og liðka fyrir samningaviðræðum ásamt því að styrkja samkeppnisstöðu þeirra gagnvart erlendum fyrirtækjum.

Frumvarp um lækkun um 0,5% í tveimur skrefum 2019 og 2020 var lögfest á haustþingi 2018. Með þessari lækkun minnka álögur á fyrirtæki um 8 ma. kr. Því til viðbótar mun skatthlutfall almenns tryggingagjalds lækka um 0,25 prósentustig, úr 4,9% í 4,65% í ársbyrjun 2021. Er sú aðgerð tímabundin í eitt ár sem hluti af ráðstöfunum stjórnvalda vegna efnahagsáhrifa kórónaveirunnar.

Ábyrgð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kafli

Þróttmikið efnahagslíf

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta