Lokið |
Framvinda verkefnisins
Í byrjun árs 2018 hækkuðu hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi úr 500.000 kr. í 520.000 kr. á mánuði. Í byrjun árs 2019 hækkuðu hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi svo í 600.000 kr. á mánuði.
Ábyrgð
Félagsmálaráðuneytið
Kafli
Jöfn tækifæri