Lokið |
Framvinda verkefnisins
Viðamikil áætlun um kolefnisbindingu, Bætt landnýting í þágu loftslagsmála, liggur fyrir. Hún var unnin í samstarfi við fagstofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og kynnt í júlí 2019. Áætlunin, sem er fjármögnuð, er hluti af aðgerðaáætlun Íslands í loftslagsmálum.
Breytingar á loftslagslögum þar sem kveðið er á um markmið um kolefnishlutleysi Íslands árið 2040 var samþykkt á 151. löggjafarþingi (vor).
Ábyrgð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Kafli
Umhverfi og loftslag