Hoppa yfir valmynd
Lokið

Framvinda verkefnisins

Tillögum sem unnar voru í samstarfi við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið um samstarf við sauðfjárbændur um kolefnisjöfnun var skilað í lok árs 2018. Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins vann að uppleggi í samstarfi við fagstofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins undir heitinu Loftslagsvænn landbúnaður.

Verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður var formlega ýtt úr vör árið 2020 og þeir sauðfjárbændur sem taka þátt í verkefninu fá heildstæða ráðgjöf og fræðslu um hvernig hægt er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu. Tvisvar sinnum hefur verið auglýst eftir þátttakendum, 2020 og 2021. Með auknu fjárframlagi til loftslagsmála frá og með árinu 2022 verður þátttakendum í verkefninu fjölgað.

Ábyrgð

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Samstarfsráðuneyti

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Kafli

Umhverfi og loftslag

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta