Lokið |
Framvinda verkefnisins
Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla varð að lögum í maí 2021. Með því er komið á fót nýju stuðningskerfi fyrir einkarekna fjölmiðla hér á landi vegna kostnaðar sem fellur til við miðlun efnis og umfjöllunar um samfélagsleg málefni. Aukin heldur var virðisaukaskattur á rafrænar áskriftir lækkaður úr 24% í 11% á kjörtímabilinu. Þá fengu fjölmiðlar sérstakan 400 milljón kr.stuðning vegna tekjufalls sem rekja má til Covid-19.
Ábyrgð
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Fjármála- og efnahagsráðuneytiðKafli
Lýðræði og gagnsæi