Lokið |
Framvinda verkefnisins
Starfshópur var skipaður og skilaði hann skýrslu í september 2018 með 25 tillögum.
Efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu (stjornarradid.is)
Siðfræðistofnun Háskóla Íslands sér um eftirfylgni með skýrslunni og skilar árlega eftirfylgniskýrslum.
Ábyrgð
Forsætisráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
DómsmálaráðuneytiðKafli
Lýðræði og gagnsæi