Komið vel á veg |
Framvinda verkefnisins
Á vorþingi 2019 var samþykkt frumvarp til laga sem tekur á misnotkun á félagaformi (kennitöluflakk) og atvinnurekstrarbanni. Lög nr. 56/2019 samþykkt í júní 2019. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti (aðgerðir gegn kennitöluflakki) lagt fram á vorþingi 2020. Enn til umfjöllunar á Alþingi (samráðsverkefni dómsmálaráðuneytis, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis og fjármálaráðuneytis með SA og ASÍ). Vinna langt komin með gerð fræðsluefnis með SA og ASÍ.
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Fjármála- og efnahagsráðuneytiðKafli
Þróttmikið efnahagslíf