Lokið |
Framvinda verkefnisins
Framlög Íslands til þróunarsamvinnuverkefna fara alfarið í gegnum borgaralegar stofnanir, m.a. félagasamtök, alþjóðastofnanir, tvíhliða samvinnu, svæðasamstarf, og mannúðaraðstoð. Útsendir sérfræðingar sem starfa hjá alþjóðastofnunum sem kostaðir eru af framlögum til þróunarsamvinnu eru ávallt borgaralegir starfsmenn.
Ábyrgð
Utanríkisráðuneytið
Kafli
Alþjóðamál