Hoppa yfir valmynd
Komið vel á veg

Framvinda verkefnisins

Viðaukar voru gerðir við samninga allra símenntunarmiðstöðva á landinu og undirbúningur hafinn að gerð frumvarps til laga um nám fullorðinna og endurskoðun á lögum um framhaldsfræðslu. Tíu nýjar námsskrár voru vottaðar og unnið að innleiðingu nýs reiknilíkans fyrir símenntunarmiðstöðvar og bætts fyrirkomulags styrkveitinga. Lög um lýðskóla tóku gildi í júlí 2019 en fram til þess hafði ekki verið löggjöf í gildi um starfsemi slíkra skóla hér á landi. Verkefnishópur um úrbætur í menntun, atvinnu og tómstundum fyrir nemendur sem lokið hafa námi á starfsbrautum framhaldsskóla skilaði tillögum sem unnið er eftir.

Ábyrgð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Samstarfsráðuneyti

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Kafli

Sterkt samfélag

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta