Komið vel á veg |
Framvinda verkefnisins
Búið að vinna sérstaka skýrslu starfshóps um starfsemi Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA). Unnið er að framtíðarfyrirkomulagi NSA í kjölfar nýsköpunarstefnu.
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Kafli
Nýsköpun og rannsóknir