Komið vel á veg |
Framvinda verkefnisins
Nánari greining á niðurstöðum frumathugunar Framkvæmdasýslu ríkisins á húsnæðismálum LHÍ hefur farið fram á vegum forsætisráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis og ýmsir valkostir skoðaðir. Í byrjun ágúst kynnti ríkisstjórnin áform um að Listaháskóli Íslands fái framtíðarhúsnæði í Tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík.
Ábyrgð
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Kafli
Sterkt samfélag