Lokið |
Framvinda verkefnisins
Unnin verði viðauki við almenna eigandastefnu ríkisins fyrir Isavia ohf. þar sem sett verði fram sértæk viðmið og markmið varðandi eignarhald og stjórnarhætti félagsins.
Ráðuneytið og félagið hafa átt samráð um lokadrög stefnunnar en birting hennar bíður þar til almenn eigendastefna ríkisins fyrir félög í eigu ríkisins hefur verið uppfærð.
Ábyrgð
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytiðKafli
Þróttmikið efnahagslíf